- Project Runeberg -  Bandamanna saga /
iii

(1901) Author: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Formáli

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)


Formáli.



Bandamanna saga hefir fyrst verið prentuð í bók
þeirri sem Björn Markússon lét prenta á Hólum 1756 og
heitir „Margfrooder Sögu Þætter Islendinga“. Þar næst
hefir H(alldór) Friðriksson gefið hana út í
Kaupmannahöfn 1850. Þriðja útgáfan var gefin út af Gustaf J.
Chr. Cederschiöld í Lundi 1874 sem doktorsrit. Í fjórða
sinni er sagan gefin út af Heusler og prentuð í Berlín
1897 ásamt Hænsa-Þóris sögu.

Bandamanna saga er af tvenskonar gerð, lengri og
skemmri. Lengri sagan hefir verið gefin út þrisvar
sinnum, enn skemmri sagan að eins einu sinni, af Cederschiöld.

Skemmri sagan er í Konungsbók, nr. 2845 í bókhlöðu
konungs, enn lengri sagan í skinnbókinni 132 í
Árnasafni.

Flestum ber saman um það að skemmri sagan sé fyrr
rítuð og mun mega telja það víst. Hún segir einfaldlega
frá atburðunum eins og góðar sögur gera, enn í hinni
lengri eru miklu meiri málalengingar til þess að gera
hana sögulegri. Þó er hún vel rituð, og hefir þann kost
fram yfir hina, að í henni eru minni misritanir; þær eru
nokkurar í hinni styttri sögu. Líklegt er og, að þau
sögulegu atriði, sem lengri sagan hefir fram yfir hina, geti
stuðst, við sannindi, svo sem einkum ýmislegt í enda

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 03:13:35 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/asmbmsaga/0003.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free