- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
59

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

59

Litur og stjórnin vel og skörulega eptir öllum
skólum, launar kennurura, og má enginn rera
það, sem ekki heíir próf tekið. Taka
Ameriku-menn langt fram Englendingum frændum sinum
umj allt, sem að unglingaskólum lýtur. Er
par kennt miklu fleira og margfallt lengri
tíma en hér á sér stað, og skólafriin óvíða
nema 1/3 úr missiri. Hvert barn kefir sæti
og púlt fyrir sig; stofurnar háar, hreinar,
rüm-ar og bjartar. Hver skóli á fasteign. Hverju
héraði (County) er ávallt skipt í fleiri eða
færri hreppa (Township), en hverjum hrepp i
36 parta (Sections) jafna ferhyrninga, sem hver
er 480 ekrur, eða 4 ból (Lot). Nú hefir
stjörn-in (pjóðin) lagt 2 „parta" (960 ekrur) til skóla,
og nota menn pá eign eptir kringumstæðum
fyrir skólann, pvi stjórn er nijög frjálsleg, en
kennsla ókeypis.

í prjá daga ókum við um nýlenduua og
mætti jeg mikilli gestrisni og bliðu hjá
Argyle-búum. Leizt mer að jafnaði bezt á pessa af
peim byggðum, sem jeg sá eða hafði nákvæma
lýsingu af. Er hún einkar hýr yfir að líta,
lágir hálsar eða háar öldur, víða
prýddarlauf-skógabeltum, en pess á milli grænar brekkur
eða slakkar, dældir eða pá blikandi,
renni-sléttir akrar. Eru hveitibreiðurnar einhver
hin inndælasta sjón fyrir augað, par sem
full-sprottinn akurinn kvikar eins og gullhaf í
sól-unui. J>ykir og flestum bændum furðulega

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0065.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free