- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
190

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 11. Heimkoman

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

190

þá munda segja heuní fleira. Hún svaraði
hon-um aftur og bauð hann veikominn til sin.
Hann kom skömmu siðar og spnrði margs um
háttu Lúsiu þann tima, sem þær hefðu siðast
verið saman. Hann færði Viluiu dýrindis
de-mantshring, sem hann sagði að Lúsía hefði
borið, en hanu bað hana að gera það samt
fyrir sín orð, að bera hann ekki. Hann fýsti
mjög að vita um, hvernig Harker liði, og sagði
að sig iangaði tii að vita um heilsufar hans.

Viku siðar en hér var komið dð fyrverandi
húsbðndi Harkers, Hawkins gamli, af
hjarta-sjúkdómi. Hann hafði verið búinn við dauða
sinum og hafði ráðstafað eigum sinum. Hann
haíði arfleitt ungu hjÓKÍn eins og hann hafði
ráð fyiir gert.

Hawkine var graflnn tveimur dögum siðar i
Lundúnum eins og hann hafði ákveðið i
erfða-skrá sinui. Ongu hjónin vðru við jarðarföriua.
En þegar þau vóru á leiðinni frá jarðarförinni
gengu þau sér til hressicgar i Hyde-park. Á
heimleiðinni til hóteiisins, sem þau gistu i, iá
leið þeirra um Piccidiily, og mætti þeim þar ung
dama, mjög frið. Hún var i ijómandi vagni
með gráum hestum fyrir og með henni þjóuar
i eiiikennisbúningi. Húa var óvenjulega frið
og glæsileg, en klæðnaðurinn var nokkuð
yflr-lætislegur. Vilmu varð starsýnt á hana, en
rétt i því fann hún að Tómas kleip i handlegg

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0202.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free