- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
200

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 13. Fólkið í Carfax

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

200

greifynjunnar. Hann bauð henni þá að aofna,
og aofa vært aiia nóttina, og vakna aftur hreasa
og með góðum kröftum að morgni. Siðan vakti
hann hana. Hún þakkaði honum inniiega fyrir,
og kvaðst vona að hann mundi gora það oftar
fyrir aig.

Dáieiðsian hafði óvanaieg áhrif á lækninn
sjálfan. Hann var veikur daginn eftir, og gat
ekki um annað hugsað en greifynjnna og það
sem fyrir hann hafði borið í húsinu hinum
megin götnnnar.

Hann fór að heimsækja hana að áliðnum
degi, og var honum fylgt til svefnherbergis
hennar. Hún lá sem dauð og lauk ekki upp
augunum, en það var eins og hún aegði, og
röddin var eina og hún kæmi utan af húsþaki:

„Gott kveld, doktor. Húu er nú dáin, en
þér verðið að lífga hana. Gerið það sem yður
er unt".

Hann faun ekkert lifsmark.

„Þér verðið fyrst að dáleiða hana", sagði
röddin.

Eftir miklar tilraunir og núning tókst
bon-nm að koma aftur lífi t hana, en það hafði
aömu áhrif á hann sem áður; honum fanst
sem haun misti mikið af sínum eigin lifskrafti;
honum fanat blóðið þverra í sér, eins og þegar
hollenzki læknirinn tók honum blóð til að setja

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0212.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free